Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Taekwondofólk ársins 2022

Taekwondosamband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2022. Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur og Leo Anthony Speight. Við óskum þeim innilega til hamingju

Miðvikudagur, 21 desember, 2022

Landsliðsæfing í bardaga helgina 9-11. desember

Helgina 9. – 11. desember nk. fara fram landsliðsæfingar fyrir landsliðið í bardaga. ATH – Cadet iðkendur (12-14 ára) úr

Mánudagur, 5 desember, 2022

Landsliðsæfing í formum helgina 9-11. desember

Helgina 9. – 11. desember nk. fara fram landsliðsæfingar fyrir landsliðið í formum.  Landsliðsþjálfarinn, master Allan Olsen, mun stjórna æfingum

Mánudagur, 5 desember, 2022

Malsor dæmir á EM Cadet á Möltu

Þessa dagana er yfirdómari TKÍ í bardaga Malsor Tafa að dæma á EM Cadet á vegum Íslands. Við erum mjög

Þriðjudagur, 29 nóvember, 2022

RIG 2023 boðsbréf

RIG verður haldið 29. janúar í Laugardagshöll 2023. Meðfylgjandi er boðsbréf fyrir mótið. Keppt verður í bardaga hjá A flokki

Föstudagur, 11 nóvember, 2022