Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Ógilding Íslandsmeistaramótsins í bardaga 2021 dregin til baka.

Í ljósi álits lögmanns tilkynnist það hér með að Íslandsmót 2021 í bardaga er gilt og að úrslit þess standa.

Mánudagur, 15 ágúst, 2022

Landsliðsúrtökur í bardaga og landsliðsverkefni á komandi önn.

Helgina 19. – 21. ágúst nk. fara fram úrtökur fyrir landslið í bardaga. Nýráðinn landsliðsþjálfari, Gunnar Bratli, mun stjórna æfingum

Miðvikudagur, 10 ágúst, 2022

Nýir landsliðþjálfarar TKÍ

Við hjá TKÍ kynnum með stolti tvo nýja landsliðsþjálfara sem munu taka nú strax til starfa. Þeir þjálfara sem urðu

Miðvikudagur, 3 ágúst, 2022

The Icelandic Taekwondo Federation is looking for a new National Coach in Kyorugi

The Icelandic Taekwondo Federation (TKI) announces the opening of the position for the National Coach in Kyorugi in Iceland.  The

Föstudagur, 3 júní, 2022

Varðandi landslið í bardaga

Vegna áherslubreytinga stjórnar TKÍ í landsliðsmálum hefur samningi við landsliðsþjálfarann í bardaga, Tommy Legind, verið sagt upp. Tommy hefur hér

Fimmtudagur, 2 júní, 2022

Tilnefningar í Dan-nefnd.

Taekwondosamband Íslands óskar eftir tilnefningum í Dan-nefnd.  Stjórn TKÍ óskar því eftir að hvert félag tilnefni aðila í nefndina með tölvupósti

Mánudagur, 16 maí, 2022