Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Sumaræfingar fyrir alla 16 ára og eldri í Ármann

Sumaræfingar verði hjá Ármann og eru opnar öllum félögum. Þessar æfingar eru fyrir 16 ára og eldri Mánudaga og fimmtudaga

Þriðjudagur, 4 júní, 2013

Norðurlandamótið í Taekwondo 2013 Finnlandi.

Þann 25 Maí fór fram Norðurlandamótið í Taekwondo í Finnlandi. Keppt var í tveimur keppnisgreinum; formi og bardaga. Íslendingar sendu

Sunnudagur, 26 maí, 2013

NM 2013 Finlandi

              NM 2013 Finlandi: landsliðshópurinn komin á svæðið. Hægt er að fylgjast með gangi

Föstudagur, 24 maí, 2013

27. Landsmót UMFÍ á Selfossi 4.-7. júlí

27. Landsmót UMFÍ á Selfossi 4.-7. júlí Fyrstu helgina í júlí verður 27. Landsmót UMFÍ haldið á Selfossi. Undirbúningur vegna

Föstudagur, 24 maí, 2013

Bikarmót III úrslit staðfest.

Þá erfrábæru bikarmóti lokiðog öll úrslit klár. Keflavík vann mótið með bravör og eiga keflvíkingar mikið hrós skilið fyrir gott

Laugardagur, 4 maí, 2013

Bikarmót III Flokkar, tímar og starfsmenn

í Meðfylgjandi skjölum eru upplýsingar um flokka og  áætlaða tíma fyrir laugardag og sunnudag. Einnig eru upplýsingar um skipulag á

Föstudagur, 3 maí, 2013