Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Allir keppendur löglegir á Íslandsmóti

Stjórn TKÍ hefur farið yfir keppendalista Íslandsmótsins og fá allir skráðir keppendur keppnisleyfi. Keppendur munu fá útgefna passa með leyfinu

Fimmtudagur, 27 október, 2011

Fyrsta æfingarhelgin hjá sparring hópnum: Ung og Efnileg

Um helgina fóru fram fyrstu æfingar hjá nýjum hóp: Ung og Efnileg í sparring undir handleyðslu landsliðsþjálfarans Meisam Rafiei. Þess

Mánudagur, 17 október, 2011

TKÍ óskar eftir félögum til að sjá um mótshald á bikarmótum TKÍ.

TKÍ óskar eftir félögum til að sjá um mótshald á bikarmótum TKÍ. Um er að ræða þrjú mót: Dagsett: 19

Föstudagur, 14 október, 2011

Úrtökur fyrir Unga og Efnilega í Sparring

Í vikunni sem leið voru haldnar tvær úrtökuæfingar fyrir hópinn: Unga og Efnilega í sparring En þessi hópur mun æfa

Föstudagur, 14 október, 2011

Ungir og efnilegir, Kyorugi

Ungir og efnilegir, Kyorugi Fyrstu æfingabúðir vetrarins fyrir unga og efnilega verða haldnar í íþróttahúsi Aftureldingar um næstu helgi, 15.-16.

Þriðjudagur, 11 október, 2011

Ungir og efnilegir í kyorugi (bardaga)

Nú fer að hefjast vetrarstarf hjá U & E í kyorugi. Verða þá haldnar æfingabúðir sem aðeins eru opnar fyrir

Fimmtudagur, 6 október, 2011