Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Íslandsmeistaramótinu frestað vegna veðurs fram til Sunnudags 15.mars.

Tilkynning frá TKI Íslandsmeistaramótinu frestað vegna veðurs fram til Sunnudags 15.mars.   Íslandsmeistaramótinu í Kyorugi verður frestað fram til Sunnudags

Föstudagur, 13 mars, 2015

Dómaranámskeið Föstudaginn 13.mars & einnig auglýsir TKÍ eftir hornadómurum fyrir Íslandsmótið laugardaginn 14.mars

Dómaranámskeið Föstudaginn 13.mars & einnig auglýsir TKÍ eftir hornadómurum fyrir Íslandsmótið laugardaginn 14.mars Á laugardaginn 14.mars mun Íslandsmótið okkar í

Miðvikudagur, 11 mars, 2015

Svartbeltispróf hjá taekwondo-deild Ármanns

Svartbeltispróf hjá taekwondo-deild Ármanns   Ármann mun halda svartbeltispróf í mars. Sjö iðkendur munu þreyta forpróf 12 mars kl 19:30

Þriðjudagur, 10 mars, 2015

Chago T.S. Rodriguez Segura ráðin sem landsliðsþjálfari Kyorugi landsliðisins.

Síðustu vikur hefur TKI verið að vinna að því að ráða landsliðsþjálfara Kyorugi landsliðsins.  Sjö umsóknir bárust inn og efir

Mánudagur, 9 mars, 2015

Íslandsmeistaramótið í kyorugi 2015

        Ath! Vigtunin i Reykjavík færist i Fram heimilið að Safamýri og verður samtímis, dómaranámskeiði Fyrstu drög

Miðvikudagur, 25 febrúar, 2015