Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

TKÍ

Aukaþing

Taekwondsamband Íslands boðar til aukaþings föstudaginn 13. október 2017 kl. 18:00. Á fundinum verður kosin bráðabirgðastjórn vegna afsagnar þriggja stjórnarmanna.

Fimmtudagur, 28 september, 2017

EM Búdapest og Minsk

Landsliðsþjálfari í Sparring hefur valið eftirtalda aðila til að keppa fyrir hönd Íslands á komandi Evrópumeistaramótum: 5. – 8. október

Föstudagur, 8 september, 2017

Fjarnám fyrir lækna, sjúkraþjálfara og næringarfræðinga á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar

ÍSI hefur óskað eftir því að við myndum aðstoða þau í að koma þessum pósti til þeirra sem starfa innan fagteyma

Mánudagur, 14 ágúst, 2017

Landsliðsæfingar í Poomsae í Ágúst

Landsliðsæfingar í Poomsae verða helgina 25. – 27. ágúst Föstudag, 25. ágúst: kl 19:00-21:00 í Ármanni Laugardag, 26. ágúst: kl

Föstudagur, 11 ágúst, 2017

TKÍ óskar eftir tilnefningum í Landsliðsnefnd og Fræðslunefnd

TKÍ hefur ákveðið að skipa Landsliðsnefnd og Fræðslunefnd. Stjórnin óskar því eftir að hvert félag tilnefni einn aðila í hvora

Fimmtudagur, 3 ágúst, 2017

Dómaranefnd TKÍ

Stjórn TKÍ þakkar þeim aðildarfélögum og einstaklingum sem buðu fram krafta sína í dómaranefnd. Dómaranefnd TKÍ samanstendur af eftirtöldum svartbeltingum:

Miðvikudagur, 12 júlí, 2017