Íslandsmeistaramótið í Poomsae 2011 verður haldið þann 29. október. Mótið mun fara fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal og mótstjóri
Tveir keppendur í Taekwondo, þeir Björn Þorleifur Þorleifsson og Meisam Rafiei, tóku þátt í æfingabúðum með danska landsliðinu í sparring.
Haldnar verða nokkrar opnar úrtökuæfingar fyrir landsliðið í Kyorugi, í Skelli, bardagalistasal Ármenninga. Allir iðkendur, 14 ára og eldri, blátt
Næstu vikur verða í boði opnar landsliðsæfingar í Poomsae fyrir þá sem ekki komust á úrtökuhelgina. Fyrst um sinn gildir
Um helgina stendur TKÍ fyrir æfingahelgi með TTU meistaranum Nuno Damaso, 6. dan. Æfingar verða í æfingahúsnæði Ármanns í Laugardalnum.
Úrtökuæfingarnar verða haldnar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli helgina 10. og 11. september. Valið verður í A og B landslið