Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Dómaranámskeið í bardaga 16. nóvember

Sunnudaginn 16. nóvember verður haldið dómaranámskeið í bardaga á vegum TKÍ. Malsor Tafa, yfirdómari sambandsins, mun vera með námskeiðið.Staðsetning verður

Mánudagur, 27 október, 2025

Bikarmót I Kyorugi 2025-2026: Bardagatré og listar

Hádegishlé verður sirka 12:30, þá líklega í kringum bardaga 113 / 220. Keppni heldur svo áfram sirka 13:15. Fer eftir

Laugardagur, 18 október, 2025

Bikarmót I Poomsae 2025-2026: Tímaplan og röð keppenda

Tímaplan v2: Team Team Undir 30 Male-A fært í fyrsta holl á gólfi 3.

Miðvikudagur, 15 október, 2025

Bikarmót I Kyorugi 2025-2026: Flokkaskiptingar

Flokkaskiptingar v2: sameiningum hliðrað örlítið í kvennaflokkum Minior 1 -25, -27 og -31.

Miðvikudagur, 15 október, 2025

Bikarmót I Poomsae 2025-2026: Dregin form og flokkaskiptingar

Athugið að Minior C keppendum verður skipt í 3-4 manna hópa. Nánari Minior hópaskipting verður gefin út seinna ásamt tímaplani.

Mánudagur, 13 október, 2025