TKÍ er stolt að kynna A landslið Íslands í Formum sem Allan landsliðsþjálfari hefur valið. Í hópnum eru f.v. Egill
Þá er komið að síðasta móti vetrarins. Bikarmót 3 verður á Selfossi 20.-21. apríl. Meðfylgjandi eru boðsbréfin með öllum upplýsingum.
Dagskrá Ungra&Efnilegra í Apríl Hópurinn æfir laugardaginn 13. Apríl nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1.
Þann 23. mars mun Bjarki Kjartansson úr tæknideild TKÍ vera með námskeið um uppsetningu og notkun á tæknibúnaði fyrir mót.