Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Author: TKÍ

Tímasetningar á landsliðsæfingum í poomsae vorönn 2017

Meðfylgjandi eru tímasetningar á landsliðsæfingum í poomsae á vorönn 2017.  Þau félög sem hafa áhuga á að hýsa æfingar á

Föstudagur, 10 febrúar, 2017

Íslendingur vinnur til gullverðlauna á US Open

Arnar Bragason, okkar allra reyndasti keppandi í taekwondo, vann í nótt til gullverðlauna í veteran flokki á US Open sem

Fimmtudagur, 2 febrúar, 2017

Yfirlýsing frá TKÍ

Stjórn TKÍ fagnar breyttu verklagi við afgreiðslu vegabréfsáritana til Bandaríkjanna og sem gerir Meisam Rafiei, og fólki sem er í

Þriðjudagur, 31 janúar, 2017

Áskorun til ETU og WTF

Stjórn TKÍ sendi í gærkvöldi áskorun til evrópska taekwondosambandsins, ETU, og alþjóðlega taekwondo sambandsins, WTF, þess efnis að bregðast af

Þriðjudagur, 31 janúar, 2017

Yfirlýsing frá Taekwondosambandi Íslands vegna aðgerða bandarískra yfirvalda

Taekwondosamband Íslands, TKÍ, harmar þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. 

Mánudagur, 30 janúar, 2017