Landsliðsþjálfari Íslands í formum hefur tilkynnt þann hóp sem fer fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótið sem haldið verður í Taipei
Næstu æfingahelgi hjá Chago Rodriguez Segura landsliðsþjálfara verða úrtökur fyrir sparring landsliðið svo það er mikilvægt að mæta á allar æfingarnar sem
Vinsamlegast athugið að úrtökur fyrir landsliðið í bardaga verða haldnar síðustu helgina í september; 28. – 30. september. Þátttaka í
Landslið Íslands í Poomsae tók þátt í opnu móti í Danmörku laugardaginn 26. maí. Ísland átti 10 keppendur á mótinu.
Þriðjudaginn 29. maí næstkomandi kl. 19:00 býður TKÍ upp á fyrirlestur hjá Michael Gandø í fundarsal ÍSÍ á 3. hæð
Ársþing TKÍ verður haldið þann 28.apríl 2018 í sal D á 3. hæð í Íþróttamiðstöð ÍSÍ að Engjavegi 6 í