Núna um nýliðna helgi fór út flottur hópur Taekwondo keppanda í bardaga frá Íslandi til að keppa á Malta Invitational
Ef einhverjar villur finnast, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is
Hér kemur staðan á styrkleikalista TKÍ 1. Nóvember 2024. Neðst má sjá hvernig stig eru gefin. Senior Karla Leo Anthony
Fyrsta þjálfaranámskeið (coach-námskeið) TKÍ verður haldið 14. Nóvember í í sal 1 í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal. Námskeiðið er 17:30-20:30. Malsor Tafa IR
Stjórn TKÍ hefur samþykkt eftirfarandi kröfur um þjálfara á mótum sambandsins fyrir Cadet og eldri að beiðni dómarnefndar í bardaga.