Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Author: TKÍ

Poomsae æfingar TKÍ

Master Allan Olsen og meðlimur danska landsliðsins verða með æfingar helgina 13. – 14. maí. Lágmarks belti er blátt belti

Miðvikudagur, 4 maí, 2022

Varðandi Poomsae landsliðið

Í lok janúar á þessu ári var samningnum við Poomsae Landsliðsþjálfarann Lisu Lents sagt upp og hefur Lisa hér með lokið

Fimmtudagur, 28 apríl, 2022

Tæknideild TKÍ óskar eftir einstaklingum

Tæknideild mótanefndar TKÍ óskar eftir tilnefningum á áhugasömu fólki sem vill byggja upp deildina og aðstoða með allskonar tæknimál fyrir

Laugardagur, 23 apríl, 2022

TKÍ óskar eftir tilnefningum í Poomsae Landsliðsnefnd

Óskað er eftir tilnefningum í Poomsae Landsliðsnefnd TKÍ. Æskilegt er að aðilar sem tilnefndir eru hafi reynlsu og þekkingu þegar

Föstudagur, 22 apríl, 2022

Dómaranámskeið fyrir bardagadómara 7. maí

Laugardaginn 7. maí nk. mun TKÍ halda námskeið fyrir bardagadómara. Þeir sem hafa huga á því að mæta eru vinsamlegast

Fimmtudagur, 21 apríl, 2022

Ársþing TKÍ 2022 og ný stjórn

Ársþing TKÍ fór fram þann 22. mars í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Lilja Ársælsdóttir formaður setti þingið og var Hörður Þorsteinsson úr

Fimmtudagur, 21 apríl, 2022