Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Author: TKÍ

Úrtökur fyrir landsliðið í Kyorugi

Haldnar verða nokkrar opnar úrtökuæfingar fyrir landsliðið í Kyorugi, í Skelli, bardagalistasal Ármenninga. Allir iðkendur, 14 ára og eldri, blátt

Fimmtudagur, 22 september, 2011

Liðamót Ármanns í poomsae 9 október

Kæru félagar, Sunnudaginn 9. október  2011 fer fram liðamót Ármanns í poomsae. Markmið mótsins er að efla áhuga á poomsae,

Þriðjudagur, 20 september, 2011

Vel heppnuð æfingahelgi!

Síðastliðna helgi stóð TKÍ fyrir æfingahelgi með Master Nuno Damaso, 6. dan. Góð mæting var á æfingar og vill stjórn

Mánudagur, 19 september, 2011

Opnar landsliðsæfingar í Poomsae

Næstu vikur verða í boði opnar landsliðsæfingar í Poomsae fyrir þá sem ekki komust á úrtökuhelgina. Fyrst um sinn gildir

Mánudagur, 19 september, 2011

Æfingahelgi með Nuno Damaso

Um helgina stendur TKÍ fyrir æfingahelgi með TTU meistaranum Nuno Damaso, 6. dan. Æfingar verða í æfingahúsnæði Ármanns í Laugardalnum.

Þriðjudagur, 13 september, 2011

Dagskrá Poomsaeúrtökuhelgarinnar

Úrtökuæfingarnar verða haldnar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli helgina 10. og 11. september. Valið verður í A og B landslið

Miðvikudagur, 7 september, 2011