Landsliðshópar í bardaga

By:

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja í A og B landslið. Ekki er endanlega búið að loka valinu. 

Þegar ástandið skánar verða áframhaldandi úrtökur til að komast í A-landslið (Senior National Team) og B-landslið (National Team Prospects) TKÍ í bardaga.

A-landsliðið: Þeir aðilar sem valdir eru í Senior landslið Íslands í bardaga.

B-landsliðið: Æfinga hópur efnilegra einstaklinga sem æfir með A-liðinu. 

Um leið og færi gefst mun Gunnari Bratli Landsliðsþjálfari í bardaga koma til landsins og halda áfram að skoða fólk fyrir A og B landsliðin.

Gunnar hefur gefið út lágmarkskröfur til að komast í liðin. Að ósk landsliðsþjálfara verða gerðir formlegir samningar milli TKÍ og þeirra sem komast í hópana þar sem útlistaðar verða skyldur og kvaðir beggja aðila fyrir sig.

– sjá kröfur hér að neðan á ensku frá Gunnari.

2020 SELECTION CRITERIA FOR ICELAND’S SENIOR NATIONAL TEAM IN OLYMPIC TAEKWONDO.

  1. Born in 2003 or earlier.
  2. Compete in G-class tournaments regularly (minimum 2 times each season).
  3. Exercise Olympic Taekwondo and related basic training a minimum of 18 hours each week. Schedule must be documented and confirmed by the head coach of the club.

2020 SELECTION CRITERIA FOR ICELAND’S NATIONAL TEAM PROSPECTS IN OLYMPIC TAEKWONDO.

  1. Born in 2005 or earlier.
  2. Have experience from, or compete in G-class tournaments regularly (minimum 1 time each season)
  3. Exercise Olympic Taekwondo and related basic training a minimum of 12 hours each week. Schedule must be documented and confirmed by the head coach of the club.
  4. Participate in all training sessions and other activities organized by the Iceland National Team’s Prospect Group.

THESE CRITERIA ARE MINIMUM REQUIREMENTS TO BE CONSIDERED FOR ICELAND OLYMPIC TAEKWONDO NATIONAL TEAM ACTIVITIES AND DOES NOT GUARANTEE AN AUTOMATIC SPOT ON EITHER TEAM.