Íslandsmót í poomsae – starfsmannaplan
Sæl öll, meðfylgjandi er starfsmannaplan fyrir Íslandsmótið. Starfsstöðvum hefur verið deilt niður á félög í réttu hlutfalli við fjölda keppenda sem þau senda á mótið. Þó er þannig að Edina Lents, landsliðsþjálfari, verður yfirdómari á mótinu og mun manna eina stöðu í dómgæslu allt mótið, félögin skipta á milli sín hinum 4 stöðugildunum skv. meðfylgjandi.
Ef félög sjá sér ekki fært að manna stöðu á þeim tíma sem tiltekinn er í skjalinu bera þau sjálf ábyrgð á því að finna staðgengil og þarf staðgengill ekki að vera í sama félagi frekar en vilji stendur til.
Það má gera ráð fyrir stóru móti og ráðgert er að klára keppni upp úr klukkan 17.
Athugið að EKKI er gert fyrir sérstöku matarhléi heldur verður keppni allan daginn.
Mótsstjórn
Íslandsmót poomsae 2015 – starfsmannaplan