Úrvals/Þróunarlið í formum 2026
Allan Olsen landsliðsþjálfari Íslands í formum og Magnea Kristín Ómarsdóttir aðstoðarþjálfari hafa valið í úrvals/þróunarlið TKÍ í formum þá einstaklinga sem unnið verður með á árinu 2026. Þeir sem komust í hópinn að þessu sinni voru eftirtaldir.
Ingibjörg Laufey Ragnarsdóttir
Við óskum þeim innilega til hamingju með að vera valinn í hópinn.
