Úrvals/Þróunarlið í bardaga 2026
Þann 10. janúar síðastliðinn voru úrtökur fyrir úrvals/þróunarlið TKÍ í bardaga. Það var glæsilegur hópur sem mætti á úrtökurnar og stóðu sig öll með prýði. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.
Rich Fairhurst landsliðsþjálfara Íslands í bardaga hefur svo valið þá einstaklinga úr hópnum sem unnið verður með á árinu 2026. Þeir sem komust í hópinn að þessu sinni voru eftirtaldir.
Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Landslið Íslands í bardaga er eftir sem áður skipað
Spennandi ár framundan 🙂
