Íslandsmótið í Bardaga fært til 29. mars
Stjórn TKÍ hefur tekið ákvörðun um að færa Íslandsmótið í bardaga til 29. mars. Þetta er gert þar sem margt af okkar besta fólki er að að keppa á opna breska mótinu 22. mars. Mótið verður sem fyrr haldið í Keflavík og munum við senda út boðsbréf og opna fyrir skráningar fljótlega.