Endurmenntunar dómaranámskeið í bardaga 19. janúar 2025

By:

Malsor Tafa mun halda endurmenntunar dómaranámskeið í bardaga þann 19. janúar 2025.

Þeir sem hafa tekið dómaranámskeið í bardaga áður eru hvattir til að mæta.

Skráning er hér https://forms.gle/ZH4Tktoi9yLWxVxcA