Poomsae æfingar TKÍ

By:

Master Allan Olsen og meðlimur danska landsliðsins verða með æfingar helgina 13. – 14. maí.

Lágmarks belti er blátt belti á opnu æfingunni og svart belti í Elite æfingunum.

Föstudagur:

17.00-19.00 Elite

Laugardagur:

10.00-12.30 Elite

13.30-16.00 Allir

Staðsetning Mudo Gym, Víkurhvarf 1.