Bikarmót 1 – 1. og 2. nóv 2014

By:

Bikarmót 1. dagana 1. og 2. Nóv 2014

Allar upplýsingar er að finna í skjalinu: bikarmót I – invitation kyorugi og poomsae eldri

Búið er að draga formin fyrir rauðbeltis og svartbeltisflokka:  Dregin poomsae fyrir bikarmót 1 eldri

ATH! Allir gera það poomsae, sem þeir áttu að gera miðað við þá flokka sem þeir ættu að vera í þar sem um sameinaða flokka er um að ræða.

Starfsmanna plan: starfsmenn

Flokkar og bardagatré: Bikarmót eldri I 2014-2015 – bardagatré, flokkar, tímasetningar loka final

ATH keppt verður í poomsae fyrir hádegi á tvemur gólfum og þegar poomsae er búið verður keppt í sparring á tvemur gólfum

Uppkast að flokkaskiptingu :Bikarmót 1 eldri – 2014-2015 drög að flokkaskiptingu III

ATH! Að i gullituðum þarf samþykki ALLRA viðkomandi þjalfara.  Þögn er sama og samþykki i þeim efnum.

Hvert félag greiðir keppnisgjöld fyrir sína iðkendur og skal leggja þau inn á reikning TKÍ, 515-26-50010, kt 500103-2050 og senda kvittun á netfangið tki@tki.is fyrir kl. 23:59 föstudaginn 31. Okt 2014

ATH! þegar skráning liggur fyrir þá verður gefið út hvort mótið verður haldið eingöngu á laugardeginum 1. nóv eða hvort mótinu verður dreift á báða dagana 1. og 2. Nóv.  Fer það eftir skráningarfjölda á mótið. Móti fer fram á Selfossi íþróttahúsinu Iðu

Yfirþjálfara bera ábyrgð á skráningum iðkenda sinna.

Skráningarform fyri bikarmótið:  https://docs.google.com/forms/d/1XsfllDTPUEgFJYnWwzwZ6oGzg1Ph9HWX3GueYuxLpss/viewform

Allar nánari upplýsingar um mótið verða settar á netið á næstu dögum