Orðið Taekwondo er stundum skrifað á ýmsan hátt, svo sem TaeKwonDo, Tae Kwon Do, TaeKwon-Do, Taekwondo, og svo framvegis.

Það rétta er að skrifa nafnið á íþróttinni sem „Taekwondo“, og er það eftir reglum og staðli World Taekwondo Federation.
Skamstöfun taekwondo er TKD.

Taekwondo skiptist í þrennt, Tae, Kwon og Do.

  • Tae – Fótur eða fótahreyfing
  • Kwon – Hnefi eða handahreyfing
  • Do – „The Way“. Aðferðin eða lífstíll