Komið þið sæl, meðfylgjandi eru tímasetningar fyrir mótið á laugardag.  Við byrjum stundvíslega kl. 09:00 á formum og klárum þann hluta alveg áður en við byrjum á bardaga.

Við minnum þjálfara félaga á að huga vel að því að þeirra keppendur verði tilbúnir þegar að þeim kemur, því tafir verða oft á móti þegar keppendur þurfa að klæða sig í táslur og hlifðarbúnað þegar bardaginn á að byrja.

Svo er bara að koma með brosið og góða skapið og eiga gott mót með góðum félögum, áfram allir!

Bikarmót 1 2018-2019 Minior tímasetningar poomsae

Bikarmót 1 2018-2019 Minior tímasetningar sparring