Spurning:
Er Taekwondo slagsmálaíþrótt?

Svar:
Nei. Taekwondo er sjálfsvarnar- og bardagaíþrótt. Taekwondo hefur gífurlegan aga, og það er stranglega bannað að misnota íþróttina, t.d. að slást utan æfingarsalar. Ef aðili í Taekwondo notar íþróttina í þeim tilgangi að slást á götum úti er hann undir eins brottrekinn frá íþróttinni og hefur engann aðgang í önnur félög sem þjálfa íþróttina.

Fræðist meira um íþróttina á síðunni: [intlink id=“40″ type=“page“]Um Taekwondo[/intlink]