Skráning í flokka – Íslandsmót í tækni

By:

ÍSLANDSMÓT

Sjá hér skráningu í flokka á Íslandsmótinu í poomsae sem fram fer á laugardaginn kemur. Mót hefst kl 11, skráning er til kl 10:30.

Íslandsmót Skráning í flokka

 

BARNAMÓT

Skráning í flokka á barnamótinu verður birt fljótlega en til upplýsinga er keppni í einstaklingsformi skipt eftir aldri (ekki beltum) nema fyrir þá sem komnir eru með rauð belti, þá gildir belti ekki aldur. Fjöldi flokka í einstaklingspoomsae er aldur samkvæmt almanaksári, 7 ára, 8 ára o.s.frv. og eru flokkarnir samtals 6.

Athugið að þau börn sem náð hafa rauðu belti mega sjálf velja sitt form – þau þurfa ekki að gera Koryo og sa-jang eins og gildir á Íslandsmótinu. Einnig má velja um form í parakeppni (1 umferð). Hópakeppni-MuYe er grein á Íslandsmótinu og því ekki sérgrein á barnamóti.

Þáttaka er góð og skráning í flokka einnig – við eigum von á mjög skemmtilegu móti.

 

kær kv Írunn mótstjóri