Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari í poomsae

Vegna anna hefur landsliðsþjálfari í poomsae ráðið Írunni Ketilsdóttir sem aðstoðarþjálfara landsliðsins. Írunn hefur mikla reynslu bæði sem keppandi og

Fimmtudagur, 8 mars, 2012

Íslandsmeistaramótið í bardaga 2012

Íslandsmótið í bardaga verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Ásbrú, Reykjanesbæ, sunnudaginn 25. mars n.k.. Íþróttahúsið er staðsett við mót Flugvallarbrautar

Fimmtudagur, 8 mars, 2012

U og E æfingahelgi kyorugi, Keflavík

  Næsta U og E æfingahelgi fer fram í Keflavík í íþróttahúsinu að Ásbrú í Keflavík(gamla varnarliðssvæðinu). Að venju er

Fimmtudagur, 8 mars, 2012

Æfingarhelgi með Mesam Rafiei Landsliðsþjálfara

Æfingahelgi Meisams   U&E Kyorugi hópurinn hefur notið mikilla vinsælda í vetur og höfum við fundið fyrri mikilli ánægju með

Fimmtudagur, 1 mars, 2012

Árshátíð TKÍ 17 Mars

Árshátíð TKÍ Kæru taekwondo iðkendur og velunnarar. Nú er komið að því að við hittumst öll og eyðum skemmtilegri kvöldstund

Fimmtudagur, 1 mars, 2012

TKÍ Bikarmót III

Þar sem ekkert félag sem sóttist eftir að halda mótið, gat tekið að sér að halda mótið á þeim tíma

Mánudagur, 27 febrúar, 2012