Arae Makki
Vörn fyrir neðri helming líkamans, þó ekki fyrir neðan hné. Munið að nota allan líkamann í varnirnar, ekki bara höndina, þetta á við allar varnir sem hér koma á eftir


Montong Bakkat Makki Vörn sem kemur frá annarri innri síðu líkamans miðað við höndina sem notuð er í vörnina. Bakkat þýðir að höndin kemur innan frá og út

 


Montong An Makki Vörn sem kemur frá sömu síðu og höndin sem notuð er til varnar. An þýðir að höndin kemur utanfrá og inn (öfugt á við Bakkat)

 


Eolgoll Makki Vörn sem kemur frá síðu og upp. Vörn fyrir Eolgoll sem er fyrir ofan axlir

 


Sonnal Makki Vörn með opnum lófa. Báðar hendur koma fram samtímis

 


Han Sonnal Makki Vörn með opnum lófa. Hin höndin er notuð til móthreyfinga og fer aftur fyrir með krepptum hnefa

 


Geodeoro Makki Vörn með báðar hendur krepptar

 


© Text og Myndir: Erlingur Örn B. Jónsson