Undirstaðan í slögunum er að snúa hnefanum í lok slagsins, það leiðir til mun áhrifaríkari slags


Sá hluti hnefans sem notaður er til að slá með er á hnúanum, þar sem langatöng og vísifingur byrja


A. Eolgoll Jireugi, úr Ap Seogi stöðu, slegið fyrir ofan axlir
B. Momtong Jireugi, úr Ap Seogi stöðu, slegið í líkama


A. Momtong Jireugi, úr Dwit Koobi Seogi stöðu, slegið í líkama
B. Eolgoll Jireugi, úr Dwit Koobi Seogi stöðu, slegið fyrir ofan axlir


© Text og Myndir: Erlingur Örn B. Jónsson