Ap Chagi
Framspark

1. Spark undirbúið. Hönd lyft, mjöðm beint fram
2. Spark undirbúið. Hné lyft, hönd látin vinna á móti sparki, sem leiðir til áhrifaríkari sparks
3. Spark. Rétt er úr fæti, höndin vinnur enn á móti
4. Sparki lokið. Fótur dreginn niður, fyrst með því að loka fætinum, svo alla leið niður


A. Spark í Eolgol, undir höku
B. Spark i Momtong, í miðjan líkama

 


Apcha Ollegi
Axarspark

 

Sparki beint fram með beinum fæti.
Árásar- og varnarspark.

1. Spark undirbúið. Hönd lyft, mjöðm beint fram
2. Spark. Beinum fæti sparkað upp. Höndin dregin niður móti sparki
3. Spark. Sparkað er lóðrétt niður


Baldeung Dollyo Chagi
Framristarspark

 

1. Spark undirbúið. Hönd lyft, mjöðm beint fram
2. Spark undirbúið. Hné lyft, hönd látin vinna á móti sparki, sem leiðir til áhrifaríkari sparks
3. Spark. Mjöðm snúin, rétt er úr fæti, höndin vinnur enn á móti
4. Sparki lokið. Fótur dreginn niður, fyrst með því að loka fætinum, svo alla leið


A. Spark í Eeolgol.
B. Spark i Momtong, í miðjan líkama.

 


Yeop Chagi
Hliðarspark
Árásarspark og varnarspark, oft notað til að stöðva andstæðinginn

 

1. Spark undirbúið. Frá dwit-koobi geodeoro Makki
2. Spark undirbúið. Hné lyft, axlir látnar síga aðeins aftur til að fá gott jafnvægi fyrir sparkið
3. Spark. Rétt er úr fæti, höndin vinnur aðeins á móti, muna að láta mjöðm fylgja aðeins með
4. Sparki lokið. Fótur dreginn niður, fyrst með því að loka fætinum, svo alla leið


A. Spark í Eolgol.
B. Spark i Momtong, í miðjan líkama.

 


Ap Chook Dollyo Chagi
Hliðarframspark með tábergi.
Varnar- og árásarspark, mikið tæknispark. Lítið sem ekkert notað í sparring.

 

1. Spark undirbúið. Frá dwit-koobi geodeoro Makki, hönd lyft fyrir sparkið
2. Spark undirbúið. Hné lyft meðfram hlið, höndin dregin niður til að vinna á móti sparki
3. Spark. Hné dregið inn að framan, höndin vinnur enn á móti
4. Spark. Rétt er úr fæti, mjöðm færist með fæti. Hönd dregin lengra niður, að loknu sparki er fætinum lokað


A. Spark í Eolgol
B. Spark i Momtong, í miðjan líkama

 


Bandal Dollyo Chagi
Snúningsspark

 

1. Spark undirbúið. Frá Dwit koobi Geodeoro Makki
2. Spark undirbúið. Höndum sveiflað fram fyrir, öxlum og mjöðm snúið með höndum
3. Spark. Fæti sveiflað. Hér er sýnt spark með beinum fæti
4. Sparki lokið. Fóturinn klárar hringinn og lendir fyrir aftan. Hér er komið aftur beint í Dwit koobi Geideiri Makki


Varnar- og árásarspark, mikið notað sem tæknispark ef um beinan fót sé að ræða. Í sparringsparkinu er hnéð beygt, þannig fæst mun sneggra spark

 


© Text og Myndir: Erlingur Örn B. Jónsson