Meisam Rafiei stefnir á Olympíuleikana í Ríó 2016.

By:

Meisam Rafiei landsliðsþjálfari hefur ákveðið að hætta sem landliðsþjálfari frá og með áramótum 2014-2015. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Meisam fengið styrk frá Olympíusamhjálpinni til þess að láta draum sinn verða að veruleika og stefnir nú á Ólympíuleikana sem verða haldnir í Ríó 2016.

Sjá meðfylgjandi frétt: http://tki.is/?p=4968

Þetta eru gífulega miklir möguleikar sem að hann er að fá og mun þetta vissulega hafa stór áhrif á uppbyggingu Taekwondo á Íslandi.

Stjórn TKI þakkar honum fyrir frábær störf sem landsliðsþjálfara.  Óskum við honum til hamingju með árangurinn sem að honum hefur hlotnast og hlökkum til að sjá hann á Olympíuleikunum í Ríó 2016.

Taekwondosamband Íslands

tkilogo183_90