Mikið er af krökkum í Taekwondo, og hvetjum við krakka til að taka þátt í íþróttinni. Lágmarksaldurinn er þó 8 ára.

Taekwondo fyrir krakka hentar mjög vel. Taekwondo eykur gífurlega á sjálfstraust hjá börnum, og eflir þau. Íþróttinn hjálpar þar af leiðandi með betri sjálfsvirðingu og einbeitingu.

Við hvetjum alla krakka til að æfa Taekwodo, og hvetjum foreldra einnig til að sýna áhuga og senda börn sín í Taekwondo.

Hægt er að lesa nánar hvernig krakkar geta byrjað í taekwondo á síðunni „Hvernig byrja ég?„.