Kæru félagar,

Bestu þakkir fyrir mótið á laugardaginn. Alls kepptu 105 á báðum mótum frá flestum félögum. Eva Valdís Hákonardóttir, 9 kup í Ármann vann titilinn “keppandi mótsins” á Íslandsmótinu með 19 stig og Victoría Ósk Anítudóttir, 3 kup í Keflavík sigraði titilinn “keppanda mótsins” á barnamótinu. Einstaklega flottar stelpur og óskum við þeim innilega til hamingju með árangur og titla. Ármann sigraði sem félag mótsins á Íslandsmótinu og Keflavík á barnamótinu. Fljótlega auglýsum við mót fyrir þær greinar sem við frestuðum, stefnum á að það verði í nóvember.

Úrslit af báðum mótum á finna hér:

Íslandsmót og Barnamót í tækni 2011 Úrslit

kær kveðja Írunn