Íslandsmót í bardaga fór fram í Laugabóli þann 19. mars. Um 100 keppendur voru skráðir til leiks en fækkaði ögn þegar lið UMFS dróg sig úr keppni vegna ágreinings sem kom upp varðandi skráningu 9 ákveðinna keppenda. Að öðru leyti fór mótið vel fram og stóðu keppendur, starfsmenn og dómarar sig með prýði. Keppt var bæði í einstaklingskeppni og liðakeppni.

Þetta var í fyrsta skipti sem keppt er í liðakeppni á Íslandsmóti og var þessum keppnislið vel tekið af áhorfendum enda skemmtilegt að sjá. Í lok móts voru kepptir tveir sýningarbardagar þar sem meðal annars mátti sjá landsliðsþjálfarann og heimsmeistarann Meisam Rafiei.

Keflavík vann lið mótisins með yfirburðum en keppendurnir Ylfa frá Grindavík og Gauti Már frá Björk voru valin keppendur mótsins.”

Úrslit

Minior KK -48 kg
1. Vífill (Björk)
2. Gabríel ( Afturelding)
3. Ægir Már (Keflavík)

Minior KK -55 kg
1. Jökull (fram)
2. Pétur (Björk)
3. Bjarni (Kef)

Minior KK -73 kg
1. Haukur Frið (Ármann)
2. Þór (Ármann)

Minior KK hærri belti -48 kg
1. Jón Axel Jónasson (Kef)
2. Viktor (Afturelding)
3. Geir Gunnar (Afturelding)

Minior KK hærri belti +48 kg
1. Karel (KEF)
2. Helgi Arnarsson (Fram)

Minior kvk lægri belti
1. Erla Björg (Afturelding)
2. Rakel (KEF)
3. Rebekka (Kef)

Minior kvk hærri belti
1. Ástrós (Kef)
2. Ylfa (Fram)

Junior kk lægri belti
1. Ágúst Atli (Kef)
2. Sigurður Kristinsson (Kef)

Junior kk hærri belti -73kg
1. Jón Steinar (Kef)
2. Steindór (kef)
3. -4. Ævar Þór (kef) og Arnór Freyr (kef)

Junior kk hærri belti +73kg
1. Kristmundur (Kef)
2. Daníel (Björk)
3. Björn Lúkas (Grindavík)

Junior kvk lægri belti
1. Rut Guðnadóttir (Breiðablik)
2. Silvía Oddný (kef)
3. -4. Álfheiður (HK) og Helga Vala (kef)

Junior kvk hærri belti
1. Ylfa (Grindavík)
2. Sveinborg (Þór)
3. Guðbjörg (Fram)

Senior kk lægri belti -68kg
1. Nökkvi (Kef)
2. Jón Ásgeir (kef)

Senior kk lægri belti -80kg
1. Vilhjálmur (fram)
2. Vésteinn (ármann)
3. Jóhann (breiðablik)

Senior kk hærri belti -68kg
1. Adrian (Afturelding)

Senior kk hærri belti -80kg
1. Helgi Rafn (Kef)
2. Björn Heiðar (Þór)
3. Sigurður Óli (Þór)

Senior kk hærri belti +80kg
1. Gauti Már (Björk)
2. Hlynur (Fram)
3. Brian (Kef)

Senior kvk lægri belti
1. Lilja Björg (kef)

Senior kvk hærri belti -67kg
1. Auður Anna (Ármann)

Senior kvk hærri belti +67kg
1. Rut (Kef)

Superior kk
1. Vilberg (kef)
2. Gunnar (Björk)
3. Þórarinn Ingi (Kef)

Superior kvk
1. Antje (kef)
2. Kolbrún (Kef)
3. Dýrleif (Kef)

Liðakeppni Senior
1. Keflavík I
2. Keflavík II
3. Ármann

Liðakeppni Junior
1. Keflavík II
2. Keflavík I

Keppandi mótsins kvk
Ylfa (Grindavík)

Keppandi mótsins kk
Gauti Már (Björk)

Lið mótsins
1. Keflavík
2. Björk
3. Fram

Texti og úrslit: Karl J. Garðarsson og Sandra Mjöll Jónsdóttir.