Fyrsti formlegi fundur stjórnar TKÍ fyrir starfsárið 2011 – 2012

By:

Fundur þann 7 júní kl 20:00 að engjavegi 6

Dagskrá fundar

1. Skipting á verkum innan stjórnar (gjaldkeri, ritari, varaformaður)

2. Undirbúningur fyrir framhalds ársþing (bókhald 2010)

3. Styrkumsókn Hlyns

4. Stefnumörkun stjórnar fyrir starfsárið(þar á meðal hlutfallsleg skipting rekstrarfjármuna)

5. Mótahald (á TKÍ að koma bikarmótaröð af stað?)

6. Kynningarmál (Koma af stað vinnu/undirbúningi að kynningum fyrir vetrarstarfið,    þarf að vera klárt fyrir ágúst byrjun)

7. Starfsáætlanir landsliðsþjálfara (hvaða mót þarf að fara á, æfingabúðir oflr)

8. Æfingabúðir og aðrir viðburðir sem TKÍ þarf að koma að á strfsárinu

9. önnur mál