Bikarmót I 2012/2013

Helgina 24-25 nóv. var haldið fyrsta Bikarmót Taekwondo sambands Íslands (TKÍ), en á hverju tímabili eru haldin þrjú slík mót til að ákvarða bikarmeistara. Mótið var haldið í Akurskóla í Reykjanesbæ. Á mótinu var bæði keppt í formum og bardaga sem eru aðalkeppnisgreinarnar í taekwondo. Keppendamet var líklega slegið á þessu móti, en heildarfjöldi keppenda var yfir 240 og frá flestum taekwondofélögum á landinu. Á laugardegi kepptu þeir sem eru 11 ára og yngri. Grípa þurfti til þess að nota 4 keppnisgólf vegna fjölda keppenda og riðlaði það m.a. skipulagi. TKÍ var að byrja að nota alþjóðlega keppniskráningarforritið fyrir taekwondo keppni ásamt nýjustu rafkerfum fyrir stigagjöf, bæði í bardaga og formum. Þetta olli töfum við að byrja keppni en þegar hún hófst loksins þá gekk ágætlega að halda flæði á mótinu þannig að allir fengu sína keppni. Hér var þó þörf á meiri hjálp frá aðstandendum.

Samantekt yfir daganam, stigafjöldi liða (ATH 1.sæti gefur 5 stig, 2. sæti gefur 3 stig og þriðjasæti 1 stig).

 

Sunnudagur
Keflavík 160
Selfoss 82
Ármann 71
Afturelding 42
Grindavík 31
Björk 26
Höttur 13
Þór 5
fram 3
Ír 3
Laugardagur
Keflavík 137
Afturelding 90
KR 55
Ármann 47
Selfoss 27
Björk 25
Fram 23
Grindavík 19
Breiðablik 16
HK 14
Höttur 5
Samanlagt fyrir báða dagana 
Keflavík 297
afturelding 132
Ármann 118
Selfoss 109
Björk 51
Grindavík 50
Fram 26
Höttur 18
Breiðablik 16
HK 14
Þór 3
ÍR 3

Á sunnudeginum var keppt í aldursflokkum yfir 12 ára aldri. Þá gekk mun betur að láta mótið ganga.

Í lok sunnudags var tekinn saman árangur dagsins og Keflvíkingar sigurðu stigakeppni liða, önnur úrslit má sjá hér að neðan.

Úrslit Bikarmóts 1 TKÍ (ef þið rekið augun í villur, vinsamlegast sendið leiðréttingar á helgiflex@gmail.com

Laugardagur

Poomsae

Pee Wee Female F
1. Ásthildur Emma Ingileifsdóttir – Afturelding
2. Freyja Yasmine – Grindavík
3. Árný Eyja Ólafsdóttir – Keflavík

Pee Wee D
1. Kolbrún María Sigurðardóttir – Keflavík
2. Guðni Hannesson – Björk
3. Eggert Sigtryggsson – Björk

Pee Wee Male F
1. Wiktor Sobczynski – Afturelding
2. Jón Steinar Mikaelsson – Keflavík
3. Ásgrímur Víðisson – KR

Pee Wee Male E
1. Ævar Nunes Kvaran – Ármann
2. Eyþór Ingi Brynjarsson – Keflavík
3. Þrúðmar Leifur Rúnarsson – Afturelding

Min Male E
1. Alexander Snær Forberg – Afturelding
2. Gunnar H Kristjánsson – Breiðablik
3. Guðjón Steinn Skúlason – Keflavík

Min Male E2
1. Snorri Esekiel – Afturelding
2. Andri Sævar Arnarsson – Keflavík
3. Helgi Rúnar Þórarinsson – Keflavík

Minor Male F1
1. Þorsteinn Ragnar Guðnason – Keflavík
2. Hilmir Freyr Brynjarsson – Keflavík
3. Dagur Bragin Hrannarsson – KR

Minor Male F2
1. Guðni Páll Joelsson – KR
2. Gestur Gunnarsson – KR
3. Gísli Már Kjartansson – Keflavík

Minor Male G
1. Magni Valur Jónsson – Afturelding
2. Bjarki Leo Finnbogason – Keflavík
3. Eiður Kristinsson – Höttur

Minor Female E
1. Vigdís Helga Eyjólfsdóttir – Afturelding
2. Hulda Björnsdóttir – Afturelding
3. Álfdís Freyja Hansdóttir – KR

Minor Female D
1. Lilja Skarphéðinsdóttir – Keflavík
2. Emma Rún Baldvinsdóttir – Fram
3. Elva Dögg Ingvarsdóttir – Höttur

Min B1
1. Ágúst Kristinn Eðvarðsson – Keflavík
2. Sædís Embla Jónsdóttir – Björk
3. Ólafur Guðmundsson – Ármann

Min B2
1. Eyþór Atli – Ármann
2. Alex Adam Gunnlaugsson – Afturelding
3. Níels Salomon Ágústsson – Afturelding

Min C1
1. Bartosz Wiktorowicz- Keflavík
2. Sævar Freyr Guðlaugarson- Keflavík
3. Óskar Hákonarson – HK

Min C2
1. Jónas Guðjón Óskarsson -Keflavík og Sverrir Hákonarson – HK (jafnir að stigum
3. Daníel Egilsson – Keflavík

Min Male D
1. Dagbjartur Óli Gunnarsson – KR
2. Einar Már Baldvinsson – Fram
3. Haraldur Guðmundsson – Breiðablik

Kyorugi
Pee Wee Female E -27
1. Kolbrún María Sigurðardóttir – Keflavík
2. Árný Eyja Ólafsdóttir – Keflavík
3. Hólmfríður Halldórsdóttir – Ármann

Pee Wee Female F -23
1. Lilja Raulston Lappart – Ármann
2. Maria Kvaran Nunanes – Ármann
3. Helena Ragnarsdóttir – Ármann

Pee Wee Male D-25
1. Eyþór Ingi Brynjarsson – Keflavík
2. Natan Ernir Ingvarsson – Afturelding
3. Viktor Berg – Fram

Pee Wee Male D -28
1. Bjarki Máni Sigmundsson – KR
2. Pétur Mar Jónasson – Björk
3. Þrúðmar Leifur Rúnarsson – Aftureldning

Pee Wee Male C – 28
1. Ævar Nunes Kvaran Ármann
2. Guðni Hannesson – Björk

PeeWee male E -25
1. Ísak Pétursson – Afturelding
2. Sverrir Vilhjálmsson – Ármann
3. Dagur Bjarkason – KR

Pee Wee Male E -28
1. Wiktor Sobczynski – Afturelding
2. Sólmundur Ingi Símonsson – Selfoss
3. Svanþór Rafn Róbertsson – Grindavík

Pee Wee Male E-31
1. Ásgrímur Víðinsson – KR
2. Flóvent Rigved Adhikari – Grindavík
3. Friðjón Guðjón – Ármann

Minor Female C -27
1. Úlfhildur Hölludóttir – KR
2. Ásthildur Emma – Afturelding
3. Emma Rún Baldvinsdóttir – Fram

Minor Female C -30
1. Vigdís Helga Eyjólfsdóttir – Afturelding
2. Hulda Björnsdóttir – Afturelding
3. Álfdís Freyja Hansdóttir – KR

Minor Female C -34
1. Sædís Embla Jónsdóttir – Björk
2. Guðrún Viktoría Ólafsdóttir – Keflavík
3. Sunneva Austamann Emilsdóttir – Breiðablik

Minor Female C – 39
1. Myrra Kjartansdóttir – Fram
2. Íris Lena Rúnarsdóttir – Afturelding
3. Viktoría Kristín Arnardóttir – Fram

Minor Female C 50
1. Birgitta Tommysdóttir Skille – Selfoss
2. Lilja Skarphéðinsdóttir – Keflavík
3. Elva Dögg Ingvarsdóttir – Höttur

Minor Male B-34
1. Ágúst Kristinn Eðvarðsson – Keflavík
2. Daníel Arnar Ragnarsson – Keflavík
3. Halldór Freyr Grettisson – Ármann

Minor Male B – 39
1. Guðmundur Bragi Ástþórsson – Björk
2. Níels Salomon Ágústsson – Aftureldning
3. Alex Adam Gunnlaugsson – Afturelding

Minor Male B – 44
1. Brynjar Logi Halldórsson – Ármann
2. Jón Andri Ingólfsson – Afturelding

Minor Male B50
1. Ævar Týr Sigurðarson – Keflavík
2. Eyþór Alti Reynisson – Ármann
3. Gísli Rúnar Gíslason Selfoss

Minor Male C -34
1. Sverrir Hákonarson – HK
2. Óskar Hákonarson – HK
3. Alexander Snær Forberg – Afturelding

Minor Male C -37
1. Haraldur Guðmundsson – Breiðablik
2. Sævar Freyr Guðlaugarson – Keflavík
3. Friðrik Kristófersson – Höttur

Minor Male C -39
1. Daníel Þorgeir Kristinsson – Afturelding
2. Gunnar Jóhannes Hjálmarsson – Ármann
3. Eiður Kristinsson – Höttur

Minor Male C -24
1. Dagbjartur Óli Gunnarsson – KR
2. Magni Valur Jónsson – Afturelding

Minor Male C-27
1. Bartoz Wiktorowicz – Keflavík
2. Patryk Snorri Ómarsson – Keflavík
3. Gissur Rafn – Breiðablik

Minor Male C – 30
1. Finnur Guðberg Ívarsson – Keflavík
2. Elíaser Hjálmarsson – Ármann

Minor Male C -34
1. Daníel Aagard Nielsen – Keflavík
2. Eyþór Jónsson – Keflavík
3. Jónas Guðjóns Óskarsson – Keflavík

Minor Male C -41
1. Mikael Thor Arnarsson – Ármann
2. Skarphéðinn Hjaltason – Afturelding
3. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Keflavík

Minor Male C – 44
1. Einar Már Baldvinsson – Fram
2. Thor Keilen – Keflavík
3. Helgi Hrafn Axelsson – Björk

Minor Male C -50
1. Jakop Máni Jónsson – Grindavík
2. Sigurður Gísli Christensen – Selfoss
3. Gunnar Hans Júlíusson – Selfoss

Minor male D-24
1. Snorri Bjarkarson – KR
2. Maciek Marek Polkowski – Keflavík
3. Einar Ingi Ingvarsson – Selfoss

1. Snorri Esekiel Johannsson – Afturelding
2. Guðjón Steinn Skúlason – Keflavík

Minor Male D -30
1. Gísli Már Kjartansson – Keflavík
2. Guðni Páll Joelsson – KR
3. Sebastian Frybarger – KR

Minor Male D-37
1.Rúnar Baldursson – Selfoss
2. Gunnar H. Kristjánsson – Breiðablik
3. Vigfús Eiríksson – KR

Minor Male D-39
1. Jón Aron Eiðsson – Grindavík
2. Gestur Gunnarsson – KR
3. Sæþór Róbertsson – Grindavík

Minor Male D-44
1. Halldór Gunnar Þorsteinsson – Selfoss
2. Jón Marteinn Arngrímsson – Selfoss
3. Sigurður Ágúst Eiðsson – Grindavík

Minor Male D -32
1. Andri Sævar Arnarsson – Keflavík
2. Styrmir Dyer – Breiðablik
3. Dagur Brabin Hrannarsson – KR

Minor Male D – 34
1. Helgi Rúnar Þórarinsson – Keflavík
2. Árni – Fram
3. Eiður Sölvi Þórðarson – Fram

Minor Male E -34
1. Tómas Gylfi Gylfason Zoega – KR
2. Joel Uni Diego – KR
3. Þorsteinn Ragnar Guðnason – Keflavík

Minor Male E -39
1.  Benjamín Smári Kristjánsson – Keflavík
2. Aron Frosti Elíasson – Keflavík
3. Hilmir Freyr Brynjarsson – Keflavík

 

Sunnudagur


Poomsae

Superior B
1. Kolbrún Guðjónsdóttir – Keflavík
2. Dýrleif Rúnarsdóttir – Keflavík
3. Richard Már Jónsson – Afturelding

Cadet Male C
1. Bjarni Júlíus Jónsson – Keflavík
2. Sæbjörn Rafn Steinarsson – Keflavík
3. Gestur Bergmann Gestsson – Höttur

Superior Female C
1. María Guðrún Sveinbjörnsdóttir – Aftureldingu
2. Guðrún Halldóra Vilmundardóttir – Selfoss
3. Herdís Þórþardóttir – Afturelding

Senior Male A
1. Helgi Rafn Guðmundsson  – Keflavík
2. Karl Jóhann Garðarsson – Ármann
3. Haukur Fannar Möller – Þór

Senior Female B
1. Hekla Stefánsdóttir – Selfoss
2. Heiðrún Pálsdóttir – Ármann
3. Melkorka Víðisdóttir – Ármann

Senior Female A
1. Hildur Baldursdóttir – Ármann
2. Írunn Ketilsdóttir – Ármann
3. Sandra Mjöll Jónsdóttir – Ármann

Senior Male F
1. Tómas Sigurðsson – Ármann
2. Helgi Nikulás Vestmann  – Keflavík

Junior C
1. Georg Vopni Sigurvinsson  – Keflavík
2. Ágúst Atli Ragnarsson  – Keflavík
3. Aníta Viggósdóttir – Björk

Junior Male B
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson – Grindavík
2. Björn Lúkas Haraldsson – Grindavík
3. Jón Hjörtur Pétursson – Afturelding

Junior Male A
1. Sigurður Pálsson – Björk
2. Karel Bergmann Gunnarsson – Keflavík
3. Óðinn Már Ingason – Keflavík

Junior Female B
1. Eva Valdís Hákonardóttir – Ármann
2. Ylfa Rán Erlendsdóttir – Grindavík
3. Ólöf Ólafsdóttir – Selfoss

Cadet A
1. Ástrós Brynjarsdóttir  – Keflavík
2. Svanur Þór Mikaelsson  – Keflavík
3. Þröstur Ingi Smárason  – Keflavík

Cadet Male B
1. Ægir Már Baldvinsson  – Keflavík
2. Rúnar Örn Jakopsson – Ír
3. Gabríel Örn Grétarsson – Björk

Cadet Female B
1. Samar Uz-Zaman – Ármann
2. María Zahida – Ármann
3. Hrafnhildur Rafnsdóttir – Björk

Cadet Female E
1. Kristín María Vilhjálmsdóttir – Ármann

Cadet Female C
1. María Ómarsdóttir – Ármann
2. Þuríður nótt Björgvinsdóttir – Höttur

Kyorugi

Superior Male C -80
1. Ágúst Örn Guðmundsson – Afturelding
2. Richard Már Jónsson – Afturelding

Senior Male A-80
1. Daníel Jens Pétursson – Selfoss
2. Arnar Bragason – Aftureldingu
3. Ari Normandy del Rosario – Keflavík

Seniors Male C+87
1. Þorvaldur Óskar Gunnarsson – Selfoss
2. Haukur Skúlason – Afturelding
3. Guðmundur Stefán Gunnarsson  – Keflavík

Seniors Male B +87
1. Björn Lúkas Haraldsson – Grindavík
2. Skorri Júlíussson – Fram
3. Pétur Már – Þór

Seniors Female C -73
1. Heiðrún Pálsdóttir – Ármann
2. Heiðrún Þorvaldsdóttir – Ármann

Seniors Female A +73
1. Rut Sigurðardóttir – Keflavík
2. Melkorka Víðisdóttir -Ármann
3. Heiðrún Pálsdóttir – Ármann

Seniors Male A – 74
1. Jón Steinar Brynjarsson

Juniors female B+68
1. Sóley Þrastardóttir  – Keflavík
2. Ólöf Ólafsdóttir – Selfoss
3. Sunna Valdemarsdóttir – Selfoss

Juniors female C-55
1. Ástrós Brynjarsdóttir  – Keflavík
2. Aníta Viggósdóttir – Björk
3. Eva Valdís Hákonardóttir – Ármann

Juniors Male B-63
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson – Grindavík
2. Jón Hjörtur Pétursson – Afturelding
3. 3. Sigurjón Bergur Eiríksson – Selfoss

Juniors Male C-78
1. Jón Páll Guðjónsson – Selfoss
2. Ágúst Alti Ragnarsson – Keflavík

Juniors Male A-59
1. Karel Bergmann Gunnarsson  – Keflavík
2. Óðinn Már Ingason  – Keflavík
3. Sigurður Pálsson – Björk

Juniors Male C+78
1. Símon Bau Ellertsson – Selfoss
2. Daníel Bergur Ragnarsson – Selfoss
3. Haukur  Friðriksson – Ármann

Cadet Male B+64
1. Ísak Máni Stefánsson – Selfoss
2. Einar Jarl Björgvinsson – Ármann

Cadet Male A-32
1. Davíð – Selfoss
2. Bjarni – Selfoss

Cadet Female -40
1. Adda Paula Ómarsdóttir- Keflavík
2. Þuríður Nótt – Ármann
3. Aldís Inga – Afturelding

Cadet Male – 40
1. Daníel Snær – Björk
2. Jóhann – Björk

Cadet Male -64
1. Bjarni Júlíus Jónsson  – Keflavík
2. Gestur Bergmann – Höttur
3. Jóhann Beck – Höttur

Cadet Male -51
1. Svanur Þór Mikaelsson  – Keflavík
2. Arnar Brynjarsson – Björk
3. Sæbjörn Rafn Steinarsson  – Keflavík

Cadet Female -64
1. Dagný María Pétursdóttir – Selfoss
2. Hrafnhildur Rafnsdóttir – Björk
3. Samar Uz-Zaman – Ármann

Cadet Male -57
1. Ægir Már Baldvinsson  – Keflavík
2. Ólafur Þorsteinn Skúlason  – Keflavík
3. Þröstur Ingi Smárason  – Keflavík

Superior Female +68
1. Herdís – Afturelding
2. Dýrleif Rúnarsdóttir – Keflavík

Superior Female – 57
1. Kolbrún Guðjónsdóttir – Keflavík
2. María Gudrún Sveinbjörnsdóttir – Afturelding
3. Anna Suryati Tkhin – Afturelding

Superior female C 68
1. Guðrún H Vilmundardóttir – Selfoss
2. Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir – Keflavík

Keppendur mótsins

Poomsae
Stúlka mótsins
Samar Uz-Zaman – Ármann

Drengur mótsins
Ægir Már Baldvinsson – Keflavík

Kona mótsins
Hildur Baldursdóttir – Ármann

Karl mótsins
Helgi Rafn Guðmundsson – Keflavík

Kyorugi
Stúlka mótsins
Ástrós Brynjarsdóttir – Keflavík

Drengur mótsins
Karel Bergmann Gunnarsson – Keflavík

Kona mótsins
Kolbrún Guðjónsdóttir – Keflavík

Karl mótsins
Daníel Jens Pétursson – Selfoss

Keppandi mótsins í samanlögðum árangri

Stúlka mótsins
Ástrós Brynjarsdóttir – Keflavík

Drengur mótsins
Ægir Már Baldvinsson – Keflavík

Kona mótsins
Kolbrún Guðjónsdóttir – Keflavík

Karl Mótsins
Björn Lúkas Haraldsson – Grindavík

Félög mótsins
1. Keflavík 157
2. Selfoss 77
3. Ármann 71