Landsliðsþjálfari í Sparring hefur valið eftirtalda aðila til að keppa fyrir hönd Íslands á komandi Evrópumeistaramótum:

5. – 8. október 2017 – European Cadet Championships 2017 – Budapest, Hungary

Eyþór Jónsson
Snorri Bjarkason

27. – 29. október 2017 – European Senior Championships Olympic Weight Categories, Minsk, Belarus

Kristmundur Gíslason
Meisam Rafiei

TKÍ óskar þeim til hamingju með valið og bendir þeim á að kynna sér reglur TKÍ um styrkveitingar landsliðsverkefna sambandsins.