Komið þið sæl, við viljum byrja á að þakka ykkur fyrir frábært mót í dag.  Þegar mótin eru mönnuð frábæru fólki í öllum stöðum þá ganga þau snuðrulaust fyrir sig og það voru frábærir taktar sem sáust í dag hjá krökkunum.

Við viljum sérstaklega þakka Aþenu og Sunnevu fyrir einstaka frammistöðu í bardagastjórahlutverkinu, þær stjórnuðu bardögum eins og þrautreyndir reynsluboltar.

Hér eru svo úrslit dagsins:

Sparring úrslit BM1 2018-2019 laugardagur

Poomsae úrslit BM1 2018-2019 laugardagur