Taekwondodeild ÍR var stofnuð árið 1990 af Master Michael Jörgensen, Kolbeini Blandon og Ólafi W. Hand.

Taekwondodeild ÍR er elsta starfandi Taekwondofélag á Íslandi.

Umræðuvefur ÍR

Heimasíða Taekwondodeildar ÍR

Almennar upplýsingar
Nafn: Íþróttafélag Reykjavíkur
Aðsetur: Skógarseli
109 Reykjavík
Sími: 557 5013
Farsími:
Yfirþjálfari: Ólafur Björn Björnsson

Comments are closed.