Taekwondsamband Íslands boðar til aukaþings föstudaginn 13. október 2017 kl. 18:00.
Á fundinum verður kosin bráðabirgðastjórn vegna afsagnar þriggja stjórnarmanna. Hún mun starfar út kjörtímabilið samkvæmt 9. grein laga sambandsins. Fulltrúar á aukaþingi eru þeir sömu og voru á næsta reglulega þingi á undan og gilda sömu kjörbréf.
Fundurinn verður haldinn í sal E á 3. hæð í húsnæði ÍSÍ við Engjateig 6 í Reykjavík.

Stjórn TKÍ