Stjórn TKÍ þakkar þeim aðildarfélögum og einstaklingum sem buðu fram krafta sína í dómaranefnd.

Dómaranefnd TKÍ samanstendur af eftirtöldum svartbeltingum:

María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Afturelding, Nefndarformaður
Haukur Skúlason, Afturelding
Helgi Rafn Guðmundsson, Keflavík
Malsor Tafai, Alþjóðadómari
Sigursteinn Snorrason, Selfoss
Sveinn Speight, Björk

Auk þess er stjórn TKÍ með aukaaðild að nefndinni og styður nefndina með ráð og dáð.

Nánari upplýsingar um nefndina má finna hér