Landsliðsþjálfari í Sparring hefur valið eftirtalda aðila til að keppa fyrir hönd Íslands á 2017 WTF World Taekwondo Cadet Championships, sem fram fer í Sharm El-Sheikh á Egyptalandi 24. – 27. Ágúst nk.

Eyþór Jónsson, Keflavík
Snorri Bjarkason, Ármanni

TKÍ óskar þeim til hamingju með valið og bendir þeim á að kynna sér reglur TKÍ um styrkveitingar landsliðsverkefna sambandsins.

Jón Oddur Guðmundsson mun taka að sér fararstjórn.