Norðurlandamótið í Taekwondo 2013 Finnlandi.

By:

Þann 25 Maí fór fram Norðurlandamótið í Taekwondo í Finnlandi.

Keppt var í tveimur keppnisgreinum; formi og bardaga.

Íslendingar sendu 45 manna hóp á mótið. 24 keppendur í bardaga og 17 keppendur í formi og svo fylgdarlið. Þetta er því stærsta lið sem Ísland sendir á mót erlendis.

 

Íslenska landsliðið náði sínum langbesta árangri á mótinu frá upphafi: 5 Gull, 9 Silfur og 9 Brons. Mikið og got starf hefur verið unnið með landsliðinu síðustu misseri og sést það vel í stórgóðum árangri Íslenska liðsins.

 

Í bardaga:

 

Gull

Ástrós Brynjarsdóttir,

Ágúst Kristinn Eðvarsson

Bjarni Júlíus Jónsson

Ingibjörg Erla Gretarsdóttir

Helgi Valentín Arnarsson

 

Silfur

Arnar Bragason

Erla Björg Björnsdóttir

Svanur Þór Mikaelsson

Margrét Edda Gnarr

Þuríður Nótt Björgvinsdóttir

 

Brons

Sverrir Örvar Elefssen

Karel Bergmann Gunnarsson

Ægir Már Baldvinsson

Helgi Rafn Guðmundsson

Davíð Arnar Pétursson

Ísak Máni Stefánsson

Kristín Björg Hrólfsdóttir

 

Formi

 

Silfur:

Ástrós Brynjarsdóttir

Sverrir Örvar Elefsen & Samar E-Zahida,(Para)

Samar E-Zahida, Adda Paula Ómarsdóttir og Eva Valdís Hákonardóttir (Hópa)

Antje Muller, Írunn Ketilsdóttir og Guðrún H. Vilmundardóttir (Hópa)

 

Brons

Karl Jóhann Garðarsson og Antje Muller

Sveinborg Katla og Haukur Fannar