Stjórn TKÍ vill óska Írunni Ketilsdóttur innilega til hamingju með að vera komin með 4. Dan.

Írunn hefur einnig verið ráðin landsliðsþjálfari poomsae landsliðsins, en hún yfirtók samning Huldu sem lét af stöfum til að halda erlendis til doktórsnáms.

Samningur TKÍ við landsliðþjálfara gildir fram yfir NM 2013 eða út maí 2013

Enn og aftur Innilega til hamingju Írunn,

Stjórn TKÍ

 

One Comment

  1. jonragnar says:

    Glæsilegt Írunn, til hamingju með áfangann..

Leave a Reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>