Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ársþing TKÍ 2024 – Fyrra fundarboð

Ársþing TKÍ 2024 verður haldið þann 9. apríl kl. 17.00 í fundarsal ÍSÍ, nánari staðsetning verður auglýst í síðara fundarboði. 

Föstudagur, 8 mars, 2024

Íslandsmót Kyorugi 2024: Flokkaskiptingar

Athugið að breytingar voru gerðar á eftirfarandi flokkum: Cadet Male A -49Cadet Male A -57Cadet Male B -57Cadet Female B -51Senior

Miðvikudagur, 6 mars, 2024

Íslandsmótið fært í Heiðarskóla

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að færa Íslandsmótið í bardaga í Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Mótið verður að öðruleyti óbreytt. Heimilisfangið er

Þriðjudagur, 5 mars, 2024

Styrktarsamningur við Daedo

Það er gaman að geta kynnt styrktarsamning Daedo við senior landsliðs Íslands í bardaga nú út Olympíuárið 2024. Landsliðið mun

Fimmtudagur, 22 febrúar, 2024

Ungir & Efnilegir æfing 24. febrúar

Dagskrá Ungra&Efnilegra í febrúar Hópurinn æfir laugardaginn 24. febrúar nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1.

Miðvikudagur, 21 febrúar, 2024

Ólympíu úrtökur 2024

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari í bardaga hefur valið tvo aðila til að taka þátt í Ólympíu úrtökum fyrir leikana í París

Mánudagur, 19 febrúar, 2024